Einarslundur

Einarslundur   Einarslundur er trjálundur rétt innan við þéttbýlið á Höfn sem Félag fuglaáhugamanna Hornafirði hefur til umráða, Einar Hálfdanarson skógræktaráhugamaður á Höfn byrjaði að planta trjám við Miðfjárhúsahól um eða uppúr 1950, hann ánafnaði félaginu trén og gerður var samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um svæðið í­ kringum lundinn.     Einar Hálfdanarson skógræktaráhugamaður       Einar Hálfdanarson … Continue reading Einarslundur